38 episodes

Vikulega fer Lovísa Lára yfir mál sem fjalla um dimmu hliðar á mannskepnunni. Þættirnir koma út hvern miðvikudag.

Mannvonska Lovísa Lára

    • True Crime
    • 5.0 • 2 Ratings

Vikulega fer Lovísa Lára yfir mál sem fjalla um dimmu hliðar á mannskepnunni. Þættirnir koma út hvern miðvikudag.

    Þáttur 35 - Oxford skólaskothríðin

    Þáttur 35 - Oxford skólaskothríðin

    Í þessum þætti er fjallað um mál Crumbley fjölskyldunnar. En 15 ára Ethan Crumbley hóf skotrás í skólanum sínum 30. November 2021 en nú nýlega fengu foreldrar hans dóm fyrir glæp Ethans.

    Endilega kíkið á uppistands sýningu mína “Girl Jokes” sem verður á RVK Fringe hátíðinni í ár - https://rvkfringe.is/events/girl-jokes/

    • 56 min
    Þáttur 34 - Cynthia Hoffman

    Þáttur 34 - Cynthia Hoffman

    Þegar 19 ára Cynthia Hoffman mætti ekki heim til fjölskyldu sinnar til að sækja laun sem hún átti inni og svaraði ekki í síman vissi pabbi hennar Timothy strax að það væri ekki allt með felldu.

    • 50 min
    Þáttur 33 - Laurie Show

    Þáttur 33 - Laurie Show

    Í þætti dagsins fjallar lögreglu um mál 16 ára gömlu Laurie Show sem var með ömurlegan eltihrelli og það endaði með morði.

    Þáttur dagsins er í boði Dreamy Living www.dreamy.is þið getið notað afsláttarkóðan mannvonska fyrir 15% afslátt.

    Fair í áskrift á www.pardus.is/mannvonska fyrir 4 aukaþætti í mánuði.

    Titillag eftir Magnús Jón Aðalsteinsson - insta:magnusjon

    Instagram: Mannvonska
    Mitt instagram: lovylara

    • 1 hr 26 min
    Þáttur 32 - Chloe Ayling

    Þáttur 32 - Chloe Ayling

    Vegna veikinda ætla ég að birta áskriftaþátt sem þátt vikunnar. Ef að þið viljið koma í áskrift þá getiði skráð ykkur á www.pardus.is/mannvonska í þessum þætti er fjallað um mannránið á Chloe Ayling. Þáttur dagsins er í boði Dreamy Living og þið getið fengið 15% afslátt á dreamy.is með kóðanum Mannvonska

    • 1 hr 11 min
    Þáttur 31 - Rachael DelTondo- Partur 2

    Þáttur 31 - Rachael DelTondo- Partur 2

    Lögregluspilling, reiður fyrrverandi, sár kannski elskhugi, pissuklám? Hér er partur 2 af morðmáli Rachael DelTondo

    Þátturinn er í boði Dreamy Living eða dreamy.is

    Fyrir fleiri þætti af Mannvonsku getiði skráð ykkur í áskrift á pardus.is/mannvonska

    • 49 min
    Þáttur 30 - Rachael DelTondo - Partur 1

    Þáttur 30 - Rachael DelTondo - Partur 1

    Í parti 1 af morðmáli Rachael DelTondo er farið yfir æfi hennar, sambönd hennar og hvað gat mögulega leitt að morði hennar á mæðradag 2018

    Þátturinn er í boði Dreamy Living eða dreamy.is

    Þið getið fengið part 2 núna strax ef þið skráið ykkur í áskrift á www.pardus.is/mannvonska en annars kemur hann út á Mánudaginn.

    • 43 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
2 Ratings

2 Ratings

Top Podcasts In True Crime

Happily Never After: Dan and Nancy
Wondery
Crime Junkie
audiochuck
Dateline NBC
NBC News
Blood is Thicker: The Hargan Family Killings
CBS News
Morbid
Morbid Network | Wondery
CounterClock
audiochuck

You Might Also Like

Morðskúrinn
mordskurinn
ILLVERK PODCAST
ILLVERK PODCAST
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Má ég eiga við þig morð?
Má ég eiga við þig morð
Blóðbönd
Helena Sævarsdóttir
Í ljósi sögunnar
RÚV