87 episodes

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.

Heppni og Hetjudáðir Jóhann, Svandís, Ívar og Kristín

    • Leisure
    • 5.0 • 2 Ratings

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.

    1 - Bjór og kamillute

    1 - Bjór og kamillute

    Fyrsti dagur í lífi hetjanna okkar!
    Gya, Nomanuk og Egor eru í rólegheitum á helsta ferðamannastað Alandriu, þegar óvæntir hlutir eiga sér stað. Litlar drekaverur, upprennandi tónlistarmaður, og skuggalegir óvinir koma við sögu, í þessum fyrsta þætti af Heppni og Hetjudáðum!
    Music: Blood Eagle, Vopna, Blacksmith and Entertainment by Alexander Nakarada (www.serpentsoundstudios.com)
    Licensed under Creative Commons BY Attribution 4.0 License
    http://creativecommons.org/licenses/by/4.0/

    • 1 hr 21 min
    2 - Sjávarháski

    2 - Sjávarháski

    Hetjurnar okkar fá sitt fyrsta verkefni, lenda í ævintýrum á sjó og finna dulafullt skip...

    • 1 hr 1 min
    3 - Gettu betur

    3 - Gettu betur

    Hetjurnar okkar skoða strandað skip, og lenda í óvæntri spurningakeppni. Þau finna vísbendingar um óvenjulegan farm um borð. Kannski berjast þau við uppvakning og fiskiskrímsli eða tvö...

    • 1 hr 46 min
    4 - Tröllið sem stal hjólunum

    4 - Tröllið sem stal hjólunum

    Hetjurnar okkar sogast inn í ævintýraheim, þar sem einhver hefur stolið jólunum!
    Tekst þeim að bjarga jólunum, og öllum stolnu hjólunum?





    Music: Silent Night, God Rest Ye Merry Gentlemen, Joy to the world, We three celtic kings & We wish you a merry christmas by Alexander Nakarada (www.serpentsoundstudios.com)
    Licensed under Creative Commons BY Attribution 4.0 License

    • 1 hr 12 min
    5 - Tímapressa

    5 - Tímapressa

    Hetjurnar okkar lenda í vandræðum með tíma, djöfla og kynnast nýjum vin.
    Þau er áfram á leið upp til Doctra að sinna sínu verkefni fyrir Aes.






    Music: Marked, Borgar, Góða Nótt, Vetur frosti, Cold Journey, Behind the sword & Fólkvangr by Alexander Nakarada (www.serpentsoundstudios.com)
    Licensed under Creative Commons BY Attribution 4.0 License

    • 1 hr 20 min
    6 - Nemendaverkefni

    6 - Nemendaverkefni

    Hetjurnar okkar komast loks til Doctra, kynnast nýjum persónum og velta fyrir sér næstu skrefum.

    • 1 hr 3 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
2 Ratings

2 Ratings

hlustandi2 ,

Þættirnir koma skemmtilega á óvart

Mér hefði aldrei dottið í hug að spila og hvað þá að hlusta á aðra spila D&D haha Ég ákvað svo að prófa eftir að hafa hlustað á skemmtilegu hjónin í Myrkraverk þáttunum. H&H koma sannarlega skemmtilega á óvart og veitir fínasta félagsskap í fæðingarorlofinu!

Top Podcasts In Leisure

House Rules with Myquillyn Smith, The Nester
Myquillyn Smith
Critical Role
Critical Role
Fallout Lorecast - The Fallout Video Game & TV Lore Podcast
Robots Radio
Duck Call Room
Si Robertson & Justin Martin
Simple Farmhouse Life
Lisa Bass
ClutterBug - Organize, Clean and Transform your Home
Clutterbug

You Might Also Like

Svörtu tungurnar
Hljóðkirkjan
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Í ljósi sögunnar
RÚV
Draugar fortíðar
Hljóðkirkjan
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101