128 episodes

Ef þig langar að hlusta á eitthvað smá uppbyggilegt, pínu fyndið og sturlað skemmtilegt þá ertu á réttum stað!
Kristjana Benediktsdóttir og Ingibjörg Ásta Bjarnadóttir leiða ykkur í gegnum allt og ekkert.

Já elskan Já elskan

    • Comedy
    • 5.0 • 4 Ratings

Ef þig langar að hlusta á eitthvað smá uppbyggilegt, pínu fyndið og sturlað skemmtilegt þá ertu á réttum stað!
Kristjana Benediktsdóttir og Ingibjörg Ásta Bjarnadóttir leiða ykkur í gegnum allt og ekkert.

    127. PIP brjóstapúðamálið

    127. PIP brjóstapúðamálið

    Á árunum 2000-2010 fengu um 400 íslenskar konur brjóstafyllingar frá framleiðandanum Poly Implant Protése eða PIP brjóstapúðar. Það sem þessar 400 konur áttu sameiginlegt var að þær vissu ekki að notað var iðnaðarsílikon í brjóstapúðana í staðin fyrir læknisfræðilegt sílikon.

    • 58 min
    126. Helena - ”Þar kynntist maður viðbjóði manneskjunnar”

    126. Helena - ”Þar kynntist maður viðbjóði manneskjunnar”

    Helena Jónsdóttir er mögnuð fyrirmynd sem hefur farið í um 8 verkefni fyrir Lækna án landamæra. Hún vann á spítala í Afganistan þangað til eina nóttina þegar hún fékk tilkynningu um neyðarrýmingu af því að bandaríski herinn var að fara að sprengja spítalann upp. Hún vann í Cairo á viðbragðsmiðstöð fyrir þolendur kynferðisofbeldis og pyntinga. Hún vann í Yemen á ungbarnadeild þar sem hungursneyð varð ungabörnum að falli. Helena lýsir því hvernig þú ert undirbúin áður en þú ferð í verkefni, hvernig Læknar án landamæra virka, hvernig fjölskylda og vinir heima díla við þetta og margt annað. Þið getið fundið hana á Linkedin og fengið ráðleggingar hjá henni ef þið hafið áhuga á að vinna í mannúðar-bransanum. Þið getið líka fundið upplýsingar um fyrirtækið hennar á: https://mentalradgjof.is/

    • 1 hr 13 min
    125. Sleep paralysis.. eða hvað?

    125. Sleep paralysis.. eða hvað?

    Natan kíkti í heimsókn til mömmu sinnar í nokkra daga. Þau áttu góðan tíma saman, elduðu góðan mat, hlógu og nutu samveru hvors annars. Síðustu nóttina þá upplifði Natan það sem hann þekkti sem Sleep paralysis. En var þetta sleep paralysis eða var þetta eitthvað annað? Endilega túniði inn með okkur stöllum og komiði með okkur í langferð um draugaslóðir. Ps. Sá einhver Kristjönu í Landanum?

    • 1 hr 7 min
    124. Snapchat vísbendingin

    124. Snapchat vísbendingin

    Það þurfti bara eitt screenshot af Snap Maps til að vinda ofanaf hrottalegu morði á hjónum í blóma lífsins. Say no more.Myndir á instagram!

    • 1 hr 2 min
    123. Banvænt Live stream

    123. Banvænt Live stream

    Nasubi var tvítugur grínisti frá Japan sem þurfti að þola hræðilega einangrun í 15 mánuði. Hann var nýútskrifaður úr menntaskóla og var að reyna að meika það í skemmtanabransanum, þegar hann fór í prufur fyrir raunveruleikaþátt sem átti eftir að breyta lífi hans. Nasubi þurfti að þola hræðilega kúgun og misrétti, en hinum megin við sjónvarpskjáinn hló og skemmti sér heil þjóð af því að jú, öll Japan fylgdist með honum.Myndir og myndbönd á Instagram!!

    • 1 hr 8 min
    122. Dauðvona höfundur Greys Anatomy

    122. Dauðvona höfundur Greys Anatomy

    Elisabeth Finch var einn af 17 handritshöfundum Greys Anatomy en á meðan hún skrifaði fyrir Greys gekk hún í gegnum mikil veikindi og áföll í persónulega lífinu og notaði þau sem söguþráð í þættina. En var hún dauðvona?
    Myndir og fleira á instagram!

    • 50 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
4 Ratings

4 Ratings

Top Podcasts In Comedy

The Joe Rogan Experience
Joe Rogan
SmartLess
Jason Bateman, Sean Hayes, Will Arnett
Wiser Than Me with Julia Louis-Dreyfus
Lemonada Media
Call Her Daddy
Alex Cooper
Conan O’Brien Needs A Friend
Team Coco & Earwolf
This Past Weekend w/ Theo Von
Theo Von

You Might Also Like

Morðskúrinn
mordskurinn
Eftirmál
Tal
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Í ljósi sögunnar
RÚV